• Mærin fór í dansinn

  Mærin fór í dansinn, og fótinn létt og liðugt bar, að leita sér að pilti sem laglegastur var. Og...

  Mærin fór í dansinn
 • Þetta er nefið á mér

  Nemendur vinna saman tveir og tveir og sitja eða standa hvor gegnt öðrum. Nemandi A byrjar leikinn m...

  Þetta er nefið á mér
 • Nafnaleikur með tilþrifum

  Þátttakendur mynda hring og haldast í hendur. Sá sem valinn er til að vera fyrstur losar sig og geng...

  Nafnaleikur með tilþrifum
Það búa litlir dvergar

Það búa litlir dvergar

Nemendur ganga, hver á eftir öðrum í hring og syngja: Það búa litlir dvergar ....> Beygja sig niður á hækjur, eru dvergar. Á bak við fjöllin háu > ... rísa upp og teygja hendurnar upp. Byggðu hlýja.....> Snúa inn í hringinn og mynda hús með höndunum. Brosir þangað....> Skyggja hönd fyrir augu og brosa. Fjöllin enduróma> Klappa saman lófunum...

Örkin hans Nóa (2)

Þátttakendur vinna saman tveir og tveir. Hvert par á að vera eitthvert dýr sem Nói tók með sér í örkina sína. Best er að velja dýr sem auðvelt er að herma eftir. Leyfa má nemendum að velja hvaða dýr þeir eru (nema að engin tvö pör mega vera sama dýrið). Gott verkefni er að nemendur búi til spjöld sem notuð eru til að draga hvaða dýr kemur í hlut hv...

Að finna málshátt

Að finna málshátt

Einn "er'ann" og fer út. Hinir velja málshátt og gefa hverjum og einum eitt orð úr honum. Nú kemur sá inn sem "er'ann" snýr sér að einhverjum og spyr hann: "Hvaða orð hefur þú?" Sá sem spurður er verður að muna orðið, sem honum var gefið, og svara því. Spyrjandinn á að geta sér til hver málshátturinn er. Þegar allir hafa verið spyrjendur vinnur sá ...

Að gefa gjöf

Að gefa gjöf

Nemendur standa í hring. Einn byrjar og gefur þeim sem stendur næst sér ímyndaða gjöf og segir Ég er með gjöf handa þér, gjörðu svo vel. Sá sem fær gjöfina tekur við henni og þakkar fyrir sig, opnar hana og tekur upp það fyrsta sem honum dettur í hug, til dæmis frosk. Þá segir hann Vá froskur! Takk fyrir. Því næst leggur hann froskinn frá sér, sæki...

Dúkkulísurúlletta í dönsku

Sjá hér