• Leit ég litla mús

  Leit ég litla mús læðast inn í hús. Kötturinn að krækja í hana kannski verður fús. Nemendur g...

  Leit ég litla mús
 • Að skoða í huganum

  Nemendur loka augunum. Kennari ber fram spurningar, t.d.: Hvað eru margir ........ (t.d. gluggar í ...

  Að skoða í huganum
 • Þetta er nefið á mér

  Nemendur vinna saman tveir og tveir og sitja eða standa hvor gegnt öðrum. Nemandi A byrjar leikinn m...

  Þetta er nefið á mér
Það búa litlir dvergar

Það búa litlir dvergar

Nemendur ganga, hver á eftir öðrum í hring og syngja: Það búa litlir dvergar ....> Beygja sig niður á hækjur, eru dvergar. Á bak við fjöllin háu > ... rísa upp og teygja hendurnar upp. Byggðu hlýja.....> Snúa inn í hringinn og mynda hús með höndunum. Brosir þangað....> Skyggja hönd fyrir augu og brosa. Fjöllin enduróma> Klappa saman lófunum...

Vakningarleikur

Vakningarleikur

Þátttakendur standa saman í hring og byrja með einn bolta. Boltinn er látinn ganga réttsælis á milli. Því næst er öðrum bolta bætt við sem á að ganga rangsælis. Nú eru tveir boltar í umferð og þá er þriðja boltanum bætt við (gott er að hafa hann annarar gerðar en hina) en honum á að kasta á milli. Sá nemandi sem missir bolta fer út úr hringnum og t...

Að finna málshátt

Að finna málshátt

Einn "er'ann" og fer út. Hinir velja málshátt og gefa hverjum og einum eitt orð úr honum. Nú kemur sá inn sem "er'ann" snýr sér að einhverjum og spyr hann: "Hvaða orð hefur þú?" Sá sem spurður er verður að muna orðið, sem honum var gefið, og svara því. Spyrjandinn á að geta sér til hver málshátturinn er. Þegar allir hafa verið spyrjendur vinnur sá ...

Að gefa gjöf

Að gefa gjöf

Nemendur standa í hring. Einn byrjar og gefur þeim sem stendur næst sér ímyndaða gjöf og segir Ég er með gjöf handa þér, gjörðu svo vel. Sá sem fær gjöfina tekur við henni og þakkar fyrir sig, opnar hana og tekur upp það fyrsta sem honum dettur í hug, til dæmis frosk. Þá segir hann Vá froskur! Takk fyrir. Því næst leggur hann froskinn frá sér, sæki...

Klúður

Klúður

Þátttakendafjöldi í spilinu er ótakmarkaður. Í upphafi ákveða leikmenn þann stigafjölda sem þarf til sigurs, að minnsta kosti 3000 stig. Einn leikmaður kastar svo í einu og safnar stigum. Eftirfarandi reglur gilda: 1 gefur hundrað stig 5 gefur fimmtíu stig 3 eins gefur eins mörg hundru og talan sem kemur upp og hægt er að leggja við þessa þr...