• Hópskipting með látbragðsleik

  Kennari útbýr nokkra flokka af miðum eftir því hve margir hópar eiga að vera og þrjá, fjóra, fimm eð...

  Hópskipting með látbragðsleik
 • Meðleikari óskast

  Leikurinn er hugsaður fyrir nokkuð stóran hóp. Notuð eru spjöld með lýsingum á ákveðnum hlutverkum o...

  Meðleikari óskast
 • Framhaldsmyndasaga

  Þennan leik má nota bæði sem sjálfstætt verkefni, hliðarverkefni eða aukaverkefni. Ef allur bekkurin...

  Framhaldsmyndasaga
 • Úrtalningarvísur

  Farið er með úrtalningarvísuna og um leið og hvert orð er sagt er bent á þátttakendur eftir röð. Sá ...

  Úrtalningarvísur
 • Skutlur

  Flestir kannast við að búa til skutlu úr pappír. Færri gera sér grein fyrir því að ótæmandi möguleik...

  Skutlur

Smellið á myndina til að sjá leiklýsingu

Treflaleikurinn

Nemendur sitja eða standa í hring. Stjórnandi útskýrir leikinn fyrir þátttakendum og setur trefil á fjóða eða fimmta hvern þátttakanda. Leikurinn gengur út á að sá sem er með trefil bindur tvöfaldan hnút á hann um hálsinn á sér, svo þarf að losa hnútinn áður en maður setur trefilinn á næsta mann sem gerir það sama. Þegar þátttakandi er kominn með t...

Blindu dýrin

Nemendur draga miða úr bunka hjá leikstjórnanda. Á miðanum er mynd af dýri. Nemendur mega ekki sýna neinum miðann sinn. Þegar allir nemendur hafa dregið miða dreifa þeir sér um stofuna og setja buff eða trefil fyrir augun. Þegar allir hafa komið sér fyrir setur leikstjórnandi leikinn í gang. Nemendur eiga þá að leika hljóðið sem dýrið á miðanum þei...

Að finna málshátt

Að finna málshátt

Einn "er'ann" og fer út. Hinir velja málshátt og gefa hverjum og einum eitt orð úr honum. Nú kemur sá inn sem "er'ann" snýr sér að einhverjum og spyr hann: "Hvaða orð hefur þú?" Sá sem spurður er verður að muna orðið, sem honum var gefið, og svara því. Spyrjandinn á að geta sér til hver málshátturinn er. Þegar allir hafa verið spyrjendur vinnur sá ...

Að gefa gjöf

Að gefa gjöf

Nemendur standa í hring. Einn byrjar og gefur þeim sem stendur næst sér ímyndaða gjöf og segir Ég er með gjöf handa þér, gjörðu svo vel. Sá sem fær gjöfina tekur við henni og þakkar fyrir sig, opnar hana og tekur upp það fyrsta sem honum dettur í hug, til dæmis frosk. Þá segir hann Vá froskur! Takk fyrir. Því næst leggur hann froskinn frá sér, sæki...

Dúkkulísurúlletta í dönsku

Sjá hér