• Meðleikari óskast

  Leikurinn er hugsaður fyrir nokkuð stóran hóp. Notuð eru spjöld með lýsingum á ákveðnum hlutverkum o...

  Meðleikari óskast
 • Framhaldsmyndasaga

  Þennan leik má nota bæði sem sjálfstætt verkefni, hliðarverkefni eða aukaverkefni. Ef allur bekkurin...

  Framhaldsmyndasaga
 • Úrtalningarvísur

  Farið er með úrtalningarvísuna og um leið og hvert orð er sagt er bent á þátttakendur eftir röð. Sá ...

  Úrtalningarvísur
 • Hópskipting með látbragðsleik

  Kennari útbýr nokkra flokka af miðum eftir því hve margir hópar eiga að vera og þrjá, fjóra, fimm eð...

  Hópskipting með látbragðsleik
 • Skutlur

  Flestir kannast við að búa til skutlu úr pappír. Færri gera sér grein fyrir því að ótæmandi möguleik...

  Skutlur

Smellið á myndina til að sjá leiklýsingu

Það búa litlir dvergar

Það búa litlir dvergar

Nemendur ganga, hver á eftir öðrum í hring og syngja: Það búa litlir dvergar ....> Beygja sig niður á hækjur, eru dvergar. Á bak við fjöllin háu > ... rísa upp og teygja hendurnar upp. Byggðu hlýja.....> Snúa inn í hringinn og mynda hús með höndunum. Brosir þangað....> Skyggja hönd fyrir augu og brosa. Fjöllin enduróma> Klappa saman lófunum...

Flaska í haus

Byrjað er á að hópurinn fari í hring. Farinn er nafnahringur áður en leikurinn byrjar. Til að byrja með er notast er við eina flösku. Kennari eða leiðbeinandi útskýrir leikinn og að það megi ekki lemja með flöskunni einungis slá laust. Leikurinn gengur út á það að sá sem “er’ann” stendur í miðjunni með flöskuna, sá sem stjórnar leiknum byrjar á að ...

Að finna málshátt

Að finna málshátt

Einn "er'ann" og fer út. Hinir velja málshátt og gefa hverjum og einum eitt orð úr honum. Nú kemur sá inn sem "er'ann" snýr sér að einhverjum og spyr hann: "Hvaða orð hefur þú?" Sá sem spurður er verður að muna orðið, sem honum var gefið, og svara því. Spyrjandinn á að geta sér til hver málshátturinn er. Þegar allir hafa verið spyrjendur vinnur sá ...

Að gefa gjöf

Að gefa gjöf

Nemendur standa í hring. Einn byrjar og gefur þeim sem stendur næst sér ímyndaða gjöf og segir Ég er með gjöf handa þér, gjörðu svo vel. Sá sem fær gjöfina tekur við henni og þakkar fyrir sig, opnar hana og tekur upp það fyrsta sem honum dettur í hug, til dæmis frosk. Þá segir hann Vá froskur! Takk fyrir. Því næst leggur hann froskinn frá sér, sæki...

Dúkkulísurúlletta í dönsku

Sjá hér