• Um Leikjavefinn
  • Leggðu inn leik
  • Þakkarorð
  • Hafðu samband
Leikjavefurinn | Kolbrún Jónsdóttir Leikjavefurinn
  • Forsíða
  • Hreyfing
    • Hreyfileikir og æfingar
    • Hreyfiþrautir
    • Söng- og hreyfileikir
  • Hópleikir
    • Hópskiptingarleikir
    • Hópstyrkingarleikir
    • Hver á að ver’ann?
    • Kynningarleikir
    • Ýmsir hópleikir
  • Mál og hugsun
    • Athyglis- og skynjunarleikir
    • Orðaleikir
    • Raðþrautir
    • Rökleikir
    • Söguleikir
    • Spurningaleikir
  • Leikir og list
    • Leikbrúður og leikræn tjáning
    • Origami – pappírsbrot
    • Teikni- og litaleikir
  • Námsleikir og spil
    • Námspil
    • Ratleikir
    • Ýmsir námsleikir

Kolbrún Jónsdóttir's Posts

Bingó

Bingó

Kolbrún Jónsdóttir and ingvar 1994 Námspil
Saltkjöt og baunir

Saltkjöt og baunir

Kolbrún Jónsdóttir and ingvar 1994 Orðaleikir

Velkomin á Leikjavefinn!

Á Leikjavefnum er að finna um 400 leiki og leikjaafbrigði, ásamt ýmsu öðru efni sem tengist notkun leikja í skólastarfi. Leikirnir, sem hefur verið safnað af kennurum og kennaraefnum, eru valdir með hliðsjón af því að þeir geti komið að notum í námi og kennslu, og raunar hvarvetna þar sem áhugi er á að bregða á leik með lærdómsríkum eða þroskandi hætti.

Fréttir

Nýir leikir

  • Blindu dýrin
  • Hjarta – spaði – tígull – lauf
  • HODADADADADADA …
  • Flaska í haus
  • Treflaleikurinn

Áhugaverðir vefir

Games Kids Play
1-language.com
Teaching English Games: Learning is Fun!

‎Fleiri áhugaverðir vefir

Um Leikjabankann

Leikjabankinn er samvinnu- og þróunarverkefni kennara og kennaraefna. Markmið bankans er að safna góðum leikjum til að nota í skólastarfi og kynna þá sem víðast með aðgengilegum hætti.

Leikjum í Leikjabankann er safnað af kennurum og kennaraefnum í sjálfboðavinnu. Umsjónar- og ábyrgðarmaður verkefnisins er Ingvar Sigurgeirsson prófessor við Kennaradeild Háskóla Íslands. Bakhjarl verkefnisins og aðsetur er Skólastofan slf - rannsóknir og ráðgjöf

Leikjavefurinn er útibú Leikjabankans á netinu. Á Leikjavefnum eru nú um 400 leikir og leikjaafbrigði, ásamt ýmsu öðru efni. Aðgangur að Leikjavefnum er öllum heimill.

Þessi útgáfa er gerð fyrir styrk úr Þróunarsjóði námsgagna 2013.

Leikirnir af Leikjavefnum eru til frjálsra afnota. Birting á öðrum vettvangi er þó háð samþykki þess sem sendi inn viðkomandi leik.