Hvernig á að flytja skilaboð um aðkallandi hættu?

Hvernig á að flytja skilaboð um aðkallandi hættu?

Markmið:

Þjálfa rökhugsun.

Aldursmörk:

Frá 8 ára

Gögn:

Mynd, sjá leiklýsingu, t.d. á glæru eða skjámynd.

Leiklýsing:

Kennari (eða nemendi leggur þessa þraut fyrir nemendur:

Fólkið sem bjó sitt hvoru megin á þessari eyju var í meira en tvo klukkutíma að ferðast milli þorpanna. Og það hafði hvorki síma né talstöð. Samt var hægt að koma skilaboðunum um að skip nálgaðist eyjuna til hins þorpsins á örfáum mínútum. Hvernig?

skilaboð

Lausn:

Sjá hér.

Útfærsla:

Kjörið er að nota þessa aðferð.

Heimild:

Höfundar þessarar þrautar eru Gunnar og Guðvarður Halldórssynir.

Leikur númer: 341

Hvernig á að flytja skilaboð um aðkallandi hættu?
User Rating: 0 (0 votes)