Krónufótbolti

Markmið:
Þroska nákvæmni. Afþreying.
Aldursmörk:
Frá 7 ára
Gögn:
Krónupeningur, sléttur flötur (borð).
Leiklýsing:
Tveir nemendur taka sér stöðu við borð, annar byrjar með krónuna, en hinn býr til mark á hinum borðsendanum með því að glenna í sundur vísifingur og löngutöng. Takist þeim með krónuna að skjóta henni með fingrunum á milli fingra hins skorar hann mark.
Útfærsla:
Afbrigði: Hægt er að takmarka snertingafjölda þess sem “sækir”.
Heimild:
Leikur númer: 57
Krónufótbolti
Your Rating
User Rating:
4.7 (3 votes)