Mennskur hnútur

Mennskur hnútur

Markmið:

Hópstyrking, rökhugsun

Aldursmörk:

Frá 8 ára

Gögn:

Engin.

Leiklýsing:

Þátttakendur sem geta verið tíu til fimmtán standa mjög þétt saman. Þeim er síðan sagt að rétta út hendurnar og finna lófa til að halda í. Enginn má þó leiða manneskju sem er næst við hliðina. Þegar allir hafa gert þetta er kominn mennskur hnútur og eiga þátttakendur nú að vinna saman að því að leysa úr flækjunni og mynda hring án þess að sleppa takinu á þeim sem þeir leiða.

Útfærsla:

Leikurinn verður erfiaðari eftir því sem fleiri taka þátt.

Heimild:
Leikur númer: 310

Mennskur hnútur
User Rating: 0 (0 votes)