Að læðast um

Markmið:

Að sýna tillitssemi og nærgætni, skemmtun.

Aldursmörk:

Frá 5 ára

Gögn:

Engin.

Leiklýsing:

Leikurinn er mjög einfaldur og byggist á því að nemendur gangi um stofuna sína án þess að snerta bekkjarfélagana og mæla ekki orð af vörum. Sá sem snertir er úr.
Þennan leik er t.d. gott að fara í t.d. þegar nemendur eru búnir að sitja lengi yfir námsbókunum.

Útfærsla:
Heimild:

Leikinn kenndi: Sigríður G.Valdimarsdóttir.

Leikur númer: 83
Sendandi: María Ásmundsdóttir

Deila