Athyglisleikur

Markmið:

Athygli, tjáning.

Aldursmörk:

Frá 7 ára

Gögn:

Engin.

Leiklýsing:

Þátttakendur sitja í hring. Tveir eru valdir til að vera inni í hringnum.

Þeir horfa vel hvor á annan ( í u.þ.b. 15 sek.) og eiga að taka vel eftir öllum sérkennum, háralit, fatnaði, stærð o.fl. Síðan snúa þeir sér hvor að öðrum og lýsa hvor öðrum eins nákvæmlega og þeir geta í 30 sek. Síðan velja þeir aðra tvo til að fara inn í hringinn og endurtaka leikinn.

Útfærsla:

Útfærsla

Heimild:

Heimild

Leikur númer: 21
Sendandi: Elísabet Jóhannesdóttir

Deila