Fjöldi nýrra leikja

Fjöldi nýrra leikja hefur verið að bætast við á Leikjavefinn að undanförnu og fleiri eru væntanlegir. Þetta eru leikir sem nemendur á námskeiðinu Leikir í frístunda- og skólastarfi (https://skolastofan.is/namskeid/leikir-i-fristunda-og-skolastarfi/) hafa verið að setja inn. Margir þeirra eru verðandi íþróttafræðingar og því hefur verið að bætast við mikið af hreyfileikjum og –þrautum.

Deila