Fréttir og fróðleikur

Fréttir

Kahoot-spurningakeppni

Á vef Menntamálastofnunar er að finna leiðbeiningar um notkun Kahoot, sem líklega er einn vinsælasti leikur af þessu tagi sem notaður er í skólum hér

Fréttir

PHYSEDGAMES

Íþróttakennararnir í Stapaskóla í Reykjanesbæ voru að benda umsjónarmanni Leikjavefsins á öflugan leikjavef: https://physedgames.com/ Þarna er að finna mikið úrval leikja sem útskýrðir eru með

Fréttir

Funfy – leikjavefurinn

Vek athygli leikjaáhugafólks á leikjavefnum Funfy (https://www.funfy.is/) sem Sædís Sif Harðardóttir hefur umsjón með. Þarna er að finna fjölda leikja og það sem er sérlega

Fréttir

París og fleiri leikir fyrir skólalóðina

Er ekki kjörið viðfangsefni að nemendur rannsaki hvaða leikir eru mest notaðir á skólalóðum víða um heim og velji síðan leiki fyrir skólalóðina sína? Mikið

Fréttir

Börn og tónlist

Börn og tónlist er vefsíða sem Birte Harksen leikskólakennari hefur umsjón með. Þarna er að finna mikið og gott efni til að nota með ungum

Fréttir

Tick – Tack – Toe

Sá þennan leik í Ártúnsskóla í gær (11.5. 2022) – það var mikið fjör. Fann þetta myndskeið á YouTube sem lýsir honum vel:

Fréttir

Góð námspil

Nemendur á námskeiðinu Leikir í frístunda og skólastarfi skoðuðu saman og lögðu mat á nokkur námspil, sem öll fást í versluninni Spilavinum (https://www.spilavinir.is/). Lista yfir spilin, ásamt leiðbeiningum er

Fréttir

Vefrallý um Leikjavefinn

Á flakki um netið í gær (15.12.2020) rakst umsjónarmaður Leikjavefsins á skemmtilegan leik um Leikjavefinn. Þetta er vefrallý, eða vefleiðangur, um Leikjavefinn, þar sem nemendur

Fréttir

Fjöldi nýrra leikja

Fjöldi nýrra leikja hefur verið að bætast við á Leikjavefinn að undanförnu og fleiri eru væntanlegir. Þetta eru leikir sem nemendur á námskeiðinu Leikir í frístunda-