Funfy – leikjavefurinn

Vek athygli leikjaáhugafólks á leikjavefnum Funfy (https://www.funfy.is/) sem Sædís Sif Harðardóttir hefur umsjón með. Þarna er að finna fjölda leikja og það sem er sérlega skemmtilegt er að leikirnir eru útskýrðir með myndskeiðum.
Haustið er auðvitað frábær tími til útileikja!

Deila