Góð námspil

Nemendur á námskeiðinu Leikir í frístunda og skólastarfi skoðuðu saman og lögðu mat á nokkur námspil, sem öll fást í versluninni Spilavinum (https://www.spilavinir.is/). Lista yfir spilin, ásamt leiðbeiningum er að finna á þessari slóð: https://skolastofan.is/thetta-eru-spilin-sem-vid-nemendur-profa-i-timanum-17-oktober/. Öll spilin fengu góða einkunn!

Deila