Hengibrúin

Markmið:

Þjálfa rökhugsun.

Aldursmörk:

Frá 8 ára

Gögn:

Mynd, sjá leiklýsingu, t.d. á glæru eða skjámynd.

Leiklýsing:

Kennari (eða nemendi leggur þessa þraut fyrir nemendur:

Fyrir rúmum hundrað árum var farið að brúa stórar ár á Íslandi. Hér er verið að byggja hengibrú yfir 20 metra breitt gljúfur. Nú þarf að koma vír yfir ána. Hver ætli sé fljótlegasta og þægilegasta aðferðin til að koma vírnum yfir?

hengibrúin

 

 

Lausn:

Með flugdreka.

Útfærsla:
Heimild:

Höfundar þessarar þrautar eru Gunnar og Guðvarður Halldórssynir.

Leikur númer: 340
Sendandi: Gunnar Halldórsson

Deila