Hex

Markmið:

Rökhugsun og útsjónarsemi.

Aldursmörk:

Frá 6 ára

Gögn:

Spilaborð, sjá leiklýsingu.
Pennar.

Leiklýsing:

Leikurinn Hex er eftir danska skáldið, stærðfræðinginn og heimspekinginn Piet Hein. Leikmenn eru tveir og leikið er á þessu leikborði:

Leikreglur er að finna t.d. á þessari slóðum:

http://www.ludoteka.com/hex-en.html

http://www.cox-tv.com/games/rules/hex.html

Sjá einnig skemmtilega útgáfu á þessari slóð:

http://web.ukonline.co.uk/arthur.vause/Hex.html

Útfærsla:
Heimild:

Sjá slóðir í leiklýsingu.

Leikur númer: 332
Sendandi: Ingvar Sigurgeirsson

Deila