Hlustunarleikur

Markmið:

Hlustun.

Aldursmörk:

Frá 8 ára

Gögn:

Vekjaraklukka (af gamla skólanum), treflar.

Leiklýsing:

Nokkrir nemendur eru valdir og bundið fyrir augun á þeim. Hinir fela vekjaraklukku einhvers staðar í skólastofunni. Blindingjarnir eiga að reyna að renna á tifið og finna klukkuna.

Útfærsla:
Heimild:
Leikur númer: 263
Sendandi: Halla Skúladóttir

Deila