Hvers konar mál?

Markmið:

Þjálfa rökhugsun.

Aldursmörk:

Frá 7 ára

Gögn:

Mynd, sjá lýsingu, t.d. á glæru eða skjámynd.

Leiklýsing:

Kennari (eða nemendi leggur þessa þraut fyrir nemendur:

Hvers konar mál er á myndunum?

MAL

 

 

Lausn:

  1. Mælt mál, 2). Bundið mál, 3) Bergmál, 4) Mál að pissa, 5) Táknmál, 6) Ekkert mál

Útfærsla:

Kjörið er að nota þessa aðferð.

Heimild:

Höfundar þessarar þrautar eru Gunnar og Guðvarður Halldórssynir.

Leikur númer: 342
Sendandi: Gunnar Halldórsson

Deila