Kapall gegnum ræsi

Markmið:

Þjálfa rökhugsun.

Aldursmörk:

Frá 8 ára

Gögn:

Mynd, sjá leiklýsingu, t.d. á glæru eða skjámynd.

Leiklýsing:

Kennari (eða nemendi leggur þessa þraut fyrir nemendur:

Maðurinn á myndinni þurfti að koma kapli í gegnum ræsi sem var fullt af vatni. Hann fékk íslenskt dýr í lið með sér og þá gekk þetta eins og skot. Hvað dýr var þetta?

kapallræsi
Teikning: Guðvarður Halldórsson

Lausn:

Sjá hér.

Útfærsla:

Kjörið er að nota þessa aðferð.

Heimild:

Höfundar þessarar þrautar eru Gunnar og Guðvarður Halldórssynir.

Leikur númer: 345
Sendandi: Gunnar Halldórsson

Deila

Share on facebook
Share on linkedin
Share on twitter
Share on email