Listaverkalýsing

Markmið:

Að þjálfa myndskoðun, gagnrýni og orðaforða nemenda.

Aldursmörk:

Frá 8 ára

Gögn:

Listaverkabækur, myndir af listaverkum og spjöld með orðum sem geta átt við þær tilfinningar sem vakna þegar að listaverk eru skoðuð.

Leiklýsing:

Myndum af listaverkum er komið fyrir í kennslustofunni. Nemendur fá orðaspjöldin og eiga að leggja þau við myndirnar sem þeim finnst að þau eigi best við. Kennarinn og nemendur ræða þá um listaverkið og þau orð sem það fékk.

Útfærsla:
Heimild:

Elín María Thayer.

Leikur númer: 318
Sendandi: Aðalheiður Halldórsdóttir og Sigrún Kolsöe

Deila