Nafn + jákvætt lýsingarorð

Markmið:

Læra og muna nöfn.

Aldursmörk:

Frá 8 ára

Gögn:
Leiklýsing:

Markmið leiksins er að læra nöfn og nemendur nefni eitthvert orð sem lýsir þeim á jákvæðan hátt. Leikurinn er þannig nemandi segir nafnið sitt og þarf að segja eitthvert lýsingarorð sem byrjar á stafnum sem nafnið þeirra byrjar á. Dæmi:  Ég heiti Ásta ástríðufulla.

Útfærsla:
Heimild:

Leikur sem Ása Helga Ragnarsdóttir kenndi sendanda.

Leikur númer: 416
Sendandi: Ásta Vigdís Guðlaugsdóttir

Deila