Nú fellur laufið

Markmið:

Leikræn tjáning, söngur.

Aldursmörk:

Frá 5 ára

Gögn:

Engin.

Leiklýsing:

Nú fellur laufið af flestum trjánum
því fyrr en varir er komið haust.
En krakkar syngjandi tipla’ á tánum
og tralla lagið sitt endalaust

Tra la la…….(lagið endurtekið á tralli)

1+2 lína: Nem. standa fyrir aftan stólana og leika tré sem laufin falla af
3+4 lína og trallvísan: Nemendur breytast aftir í krakka og tipla á tánum um stofuna, eiga að vera komin aftur fyrir stólinn sinn á síðasta trallinu.

Hlusta á lagið: 

Útfærsla:
Heimild:

„Nú fellur laufið” er eftir Kurt Foss og Reidar Bö en íslenski textinn eftir Ólafíu Margréti Ólafsdóttur

Leikur númer: 212
Sendandi: Ólafía Margrét Ólafsdóttir

Deila