Origami – pappírsbrot

Markmið:

Samhæfing, sköpun, leikur.

Aldursmörk:

Frá 6 ára

Gögn:

Pappír í ýmsum litum

Leiklýsing:

Á Netinu má finna fjölmargar vefsíður þar sem leiðbeint er um pappírsbrot. Hér eru nokkur dæmi:

joseph wu origami inc.

paperfolding.com

OrigamiUSA

Japan Origami Academic Society

Útfærsla:

Möguleikar eru óþrjótandi. Sendandi hefur séð börn þróa sín eigin brot!

Heimild:
Leikur númer: 329
Sendandi: Ingvar Sigurgeirsson

Deila