París og fleiri leikir fyrir skólalóðina

Er ekki kjörið viðfangsefni að nemendur rannsaki hvaða leikir eru mest notaðir á skólalóðum víða um heim og velji síðan leiki fyrir skólalóðina sína? Mikið efni er á netinu um þetta efni. Hér eru nokkur dæmi:

Deila