Prikleikur

Markmið:

Hreyfing, athygli, viðbragðsflýtir.

Aldursmörk:

Frá 6 ára

Gögn:

Prik (öruggara getur verið að nota samanrúllað dagblað sem límt hefur verið utan um).Tónlist á bandi.

Leiklýsing:

Nemendur standa saman í hring. Prikið er sett á milli fóta á einhverjum sem byrjar leikinn. Tónlistin sett í gang og prikið látið ganga á milli þátttakanda. Stjórnandi stöðvar tónlistina af og til og þá er sá úr sem er með prikið á milli fóta sér.

Útfærsla:
Heimild:
Leikur númer: 61
Sendandi: Berta A. Tulinius

Deila