Púsluð myndlist

Markmið:

Teikna, mála, pússla, þjálfa fínhreyfingar, þjálfa notkun músar á tölvu.

Aldursmörk:

Frá 3 ára

Gögn:

Teikniforrit í tölvu eða liti og pappír ásamt skanna til að skanna inn mynd.

Leiklýsing:

Nemendur teikna mynd sem þeir síðan senda til Kidlink:

http://www.kidlink.org/KIDART/puzzle/index.html

Þar er myndinni komið fyirir og allir geta púslað hana. Einnig má nota myndir sem aðrir hafa sent og leyfa nemendum að spreyta sig á þeim.

Útfærsla:
Heimild:

Sjá: http://www.kidlink.org/KIDART/puzzle/index.html

Leikur númer: 24
Sendandi: Lára Stefánsdóttir

Deila