Svarti-Pétur

Markmið:

Nemendur læri að þekkja helstu ríki Evrópu, tengi saman lönd og höfuðborgir. – Afþreying og tilbreyting.

Aldursmörk:

Frá 10 ára

Gögn:
Leiklýsing:

Þátttakendur geta verið tveir til tíu.

Þessi leikur er leikinn á hliðstæðan hátt og Svarti-Pétur. Lönd og borgir eru pöruð saman og samstæðum safnað. Áður en spilað er hverju sinni er eitt spil dregið úr og er þá hinn hlutinn í þeirri samstæðu Svarti-Pétur. Til að auðvelda spilið eru tákn í sérstökum litum á hverju spili og eru þau eins á samstæðum.

Útfærsla:
Heimild:
Leikur númer: 236
Sendandi: Elísabet Steingrímsdóttir

Deila