Vefrallý um Leikjavefinn

Á flakki um netið í gær (15.12.2020) rakst umsjónarmaður Leikjavefsins á skemmtilegan leik um Leikjavefinn. Þetta er vefrallý, eða vefleiðangur, um Leikjavefinn, þar sem nemendur svara ýmsum spurningum um hann, sjá hér: https://is.wikibooks.org/wiki/Vefrall%C3%BD/Leikjavefurinn. Höfundur er Ásdís Helga Hallgrímsdóttir, kennari í Sunnulækjarskóla. Góð hugmynd!

Deila